Hluthafar og stjórn

Hluthafar Norðurorku eru sex sveitarfélög við Eyjafjörð og í Þingeyjarsveit. Stærsti hluthafinn er Akureyrarbær sem á rúmlega 98% hlutafjár en aðrir eru Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppur, Hörgársveit, Svalbarðsstrandarhreppur og Þingeyjarsveit. 


Á aðalfundi Norðurorku sem haldinn var 31. mars 2022 var kosin stjórn og varastjórn félagsins. 

Stjórn
Eva Hrund Einarsdóttir
Friðbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir
Geir Kristinn Aðalsteinsson
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Hlynur Jóhannsson

Varastjórn
Hannes Karlsson
Hilda Jana Gísladóttir
Sunna Hlín Jóhannesdóttir
Víðir Benediktsson
Þórhallur Jónsson