15. maí 2021

Tilkynningar um þjónusturof

Hitaveiturof í hluta Ægisgötu, Grenivöllum 30, 32 og Eyrarvegi 35, 37

Vegna vinnu við dreifikerfi er lokað fyrir heitt vatn í hluta Ægisgötu, Grenigöllum 30-32 og Eyrarvegi 35-37
Áætlaður tími er frá kl. 10:00 og fram eftir degi. 

Góð ráð við þjónusturofi

Í hluta Ægisgötu, Grenivöllum 30, 32 og Eyrarvegi 35, 37
Mánudag 17.05.2021

Kaldavatnsbilun í Lerkilundi og Brálundi 1

Vegna bilunar er lokað fyrir kalt vatn Í Lerkilundi og Brálundi 1 nú þegar og þar til viðgerð lýkur. 

Góð ráð við þjónusturofi

Lerkilundur
laugardaginn 15.5.2021

Rafmagnsrof Tungusíðu 9-12, 17.05.2021

Vegna vinnu við dreifikerfi er LOKAÐ fyrir RAFMAGN í Tungusíðu 9-12
Áætlaður tími er kl. 9:30 - 15:00 eða á meðan vinna stendur yfir. 

Góð ráð við þjónusturofi

Tungusíðu 9-12
Mánudag 17.05.2021