Áætlunarreikningur byggir á meðaltals dagsnotkun síðasta árs. Reynt er að hafa áætlunina sem næsta raunverulegri notkun en hægt er að hafa samband við okkur og fá áætlun endurskoðaða.
Sjá nánar um skýringar á reikningum og sýnishorn af orkureikningum hér
Hér má finna skýringar á reikningum, bæði áætlunarreikning og uppgjörsreikning.
Opnunartími í afgreiðslu Rangárvöllum
Alla virka daga 8:00-15:00
Opnunartími þjónustuborðs
Mánudag - fimmtudags 8:00-16:00
Föstudag 8:00 - 15:20