Reikningar

Hvað er áætlunarreikningur?

Áætlunarreikningur byggir á meðaltals dagsnotkun síðasta árs. Reynt er að hafa áætlunina sem næsta raunverulegri notkun en hægt er að hafa samband við okkur og fá áætlun endurskoðaða. 

Sjá nánar um skýringar á reikningum og sýnishorn af orkureikningum hér

Hvar get ég séð yfirlit yfir alla reikninga frá Norðurorku?

Á Mínar síður má sjá yfirlit yfir reikninga, hreyfingayfirlit og fleira.

Sjá hér

 

 

Hvar finn ég skýringar á reikningum?

Hér má finna skýringar á reikningum, bæði áætlunarreikning og uppgjörsreikning. 

Skýringar á reikningum

Aðrir flokkar